Fyrri
Previous Product Image

Eufy SoloCam S340 – Þráðlaus 3K Útimyndavél með Tvískiptum Linsum og Sólarsellu

35.990 kr.
Næsti

EufyCam S3 Pro 4K Þráðlaus Útimyndavél

43.990 kr.
Next Product Image

EufyCam S3 Pro 4K Þráðlauar Útimyndavélar 4.stk og Homebase 3 Stjórnstöð.

159.990 kr.

EufyCam S3 Pro 4K myndavélin er hönnuð til að tryggja öryggi heimilisins með háþróaðri tækni, frábærum myndgæðum og sjálfbærri orkunotkun. Búnaðurinn er með MaxColor Vision™ tækni, radar skynjun og tryggir hún framúrskarandi öryggi allan sólarhringinn.

Helstu eiginleikar:

  • Fáðu framúrskarandi 4K myndgæði, dag og nótt: Myndavélarnar sýna þér öll smáatriði með 4K myndgæðum, sem tryggir skýrar og skarpar myndir hvort sem er í dagsbirtu eða næturmyrkri.
  • MaxColor Vision™ : Er ný tækni sem gerir það að hún tekur mjög skýrar og nákvæmari myndir jafnvel við mjög lágt lága birtu eins og á kvöldlagi.
  • SolarPlus™ 2.0 Ótakmörkuð orka með sólarsellu: Njóttu sífelldrar notkunar með sólarsellum sem tryggja að myndavélarnar haldist í gangi án þess að þurfa að hlaða reglulega. Sólarsellunar nota sólarorku til að halda öryggiskerfinu gangandi allan sólarhringinn.
  • Radar/PIR tæki: Myndavélin notar tvöfalt vöktunarkerfi sem er radar og innrautt (PIR) tækni til að greina betur mannlegar hreyfingar. Búnaðurinn sendir tilkynningu t.d á símbúnað þegar eitthvað merkilegt gerist (ekki óþarfa tilkynningar frá dýrum eða vindinum).
  • Enginn mánaðarlegur kostnaður: Myndavélin geymir öll myndskeiðin á staðnum ( 16GB geymslu og það er möguleika á að bæta við meira). Þú þarft ekki að borga mánaðarlega fyrir að geyma myndskeiðin eða annað. Öll gögnin eru tryggð í þínum höndum.
  • Hægt að para saman við Apple Home, Alexa og Google Assistant: Myndavélin getur tengst heimilistækjum sem þú stjórnar með raddstýringum, eins og Apple Home, Alexa eða Google Assistant. Ef þú ert með Alexa eða Google Assistant, geturðu sagt „Alexa, sýndu mér öryggismyndavélina,“ og hún mun sýna myndbandið á skjánum eða spjaldtölvunni.

EufyCam S3 Pro: Er fullkomin lausn fyrir þá sem vilja öflugt og háþróað snjallt öryggiskerfi með einstökum myndgæðum, sjálfbærni og sveigjanleika til að mæta öllum öryggisþörfum heimilisins.

Hurry! only 2 left in stock.
Bæta við óskalista
Bæta við óskalista
Vörunúmer: 1028 Flokkar: , ,

Karfan þín

2

Samtals: 31.980 kr.

Skoða körfuKlára pöntun