Kingston A400 480GB 2.5″ SATA SSD Diskur – Frábær viðbót fyrir HomeBase 3
9.990 kr.
Kingston A400 480GB SSD diskur er fullkomin lausn til að auka geymsluplássið á HomeBase 3. Með aðeins 16GB innbyggðu plássi er HomeBase 3 takmarkaður hvað varðar upptökur frá 2K og 4K öryggismyndavélum. Með þessari uppfærslu færðu mun lengri upptökugetu, meiri stöðugleika og betra öryggi.
• Geymslupláss: 480GB
• Tengi: SATA 3.0 (6Gb/s) – virkar einnig með SATA 2.0 (3Gb/s)
• Leshraði: Allt að 500MB/s
• Skrifhraði: Allt að 450MB/s
• Form factor: 2.5″ SSD
• Samhæfi: Fullkomin viðbót fyrir Eufy HomeBase 3
• Orkunýtin og hljóðlaus
• Ábyrgð: 3 ár frá framleiðanda
10 in stock
Þér gæti einnig líkað við…
-
Bæta við óskalistaBæta við óskalista